Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Andre Wisdom, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, segir líf sitt aldrei hafa verið það sama eftir að hann var stunginn með hníf í ránstilraun árið 2020. Enski boltinn 11. september 2025 23:16
Engin stig dregin af Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea mun ekki þurfa að óttast stigafrádrátt þrátt fyrir að enska knattspyrnusambandið hafi lagt fram 74 kærur á hendur félaginu. Enski boltinn 11. september 2025 22:31
Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Lánssamningur markvarðarins André Onana við tyrkneska efstu deildarliðið Trabzonspor hefur formlega verið staðfestur. Enski boltinn 11. september 2025 21:48
Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Ash Thompson, þjálfari kvennaliðs Sheffield United, hefur verið vikið tímabundið frá störfum. Ástæðan liggur ekki fyrir. Enski boltinn 11. september 2025 15:31
Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Chelsea stendur nú frammi fyrir 74 ákærum frá enska knattspyrnusambandinu, fyrir brot á fjármálareglum í eigendatíð Romans Abramovich. Enski boltinn 11. september 2025 11:01
Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur West Ham lét hinn fertuga Lukasz Fabianski fara í sumar þegar samningur hans rann út eftir sjö ár hjá félaginu, en hefur nú í neyð kallað á krafta markmannsins aftur. Enski boltinn 11. september 2025 08:59
Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Líf knattspyrnustjórans Steves Evans, sem hefur komið víða við í neðri deildunum á Englandi, hefur tekið stakkaskiptum undanfarna mánuði. Enski boltinn 11. september 2025 07:02
Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Fyrrum dómarinn David Coote, sem saug kókaín og lét gamminn geysa um Jurgen Klopp, hefur verið ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni. Enski boltinn 10. september 2025 13:31
Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Þar sem Man. Utd hefur aðeins unnið tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan í apríl er erfitt að halda því fram að liðið sé að bæta sig. Eða hvað? Enski boltinn 10. september 2025 12:16
„Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Djed Spence braut blað í sögu enska landsliðsins í gærkvöldi þegar hann kom inn af varamannabekknum í seinni hálfleik. Hann vissi hins vegar ekki að hann væri fyrsti músliminn til að spila fyrir landsliðið. Fótbolti 10. september 2025 09:11
Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. Fótbolti 9. september 2025 18:17
Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Nottingham Forest hefur fengið Ange Postecoglou til starfa sem knattspyrnustjóra eftir að hafa rekið Nuno Espirito Santo. Gríska Ástralanum er ætlað að sækja titla til Skírisskógar. Enski boltinn 9. september 2025 13:08
Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Liverpool stefnir ekki á að leggja fram kauptilboð í Marc Guéhi, fyrirliða Crystal Palace, í janúar. Þó standi til að fá leikmanninn til Bítlaborgarinnar. Enski boltinn 9. september 2025 11:49
Postecoglou að taka við Forest Ástralinn Ange Postecoglou verður nýr stjóri Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni eftir uppsögn Nuno Espirito Santo. Þessu greina breskir miðlar frá í morgun. Enski boltinn 9. september 2025 08:46
„Saga sem verður sögð síðar“ Alexander Isak spilaði sinn fyrsta leik síðan á síðasta tímabili í gærkvöldi, hann ræddi við blaðamenn eftir á og sagðist ánægður með að vera loks orðinn leikmaður Liverpool, en var ekki tilbúinn að ræða nánar ósætti sitt við Newcastle. Fótbolti 9. september 2025 08:32
Nuno rekinn frá Forest Nuno Espirito Santo var seint í gærkvöldi rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni, eftir aðeins þrjá leiki á þessu tímabili. Brottreksturinn kemur í kjölfar rifrilda við eiganda félagsins. Enski boltinn 9. september 2025 07:17
Segir að treyja Man United sé þung byrði Það að vera markvörður Manchester United er ekki fyrir alla. Því komst André Onana heldur fljótt að eftir að hann átti að hjálpa til við að umturna leikstíl félagsins. Enski boltinn 8. september 2025 21:32
Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Manchester City hefur náð sáttum við ensku úrvalsdeildina eftir ágreining um regluverk deildarinnar í kringum auglýsingasamning. Samþykkir City að regluverkið sé réttmætt. Enski boltinn 8. september 2025 19:01
Onana græðir á skiptunum til Tyrklands André Onana, markvörður Manchester United verður lánaður til tyrkneska félagsins Trabzonspor á þessu tímabili. Þar mun hann græða meiri pening en hann hefði hjá enska félaginu. Fótbolti 8. september 2025 10:42
„Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Eftir að hafa vikið formanni félagsins úr starfi á föstudag vöknuðu spurningar um áform eigenda Tottenham Hotspur. Tveir áhugasamir aðilar settu sig í samband um möguleg kaup, en var hafnað með yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem félagið er sagt ekki til sölu. Enski boltinn 8. september 2025 08:55
Onana samþykkir skiptin til Tyrklands André Onana, markvörður Manchester United, er búinn að samþykkja að ganga til liðs við Trabzonspor í Tyrkalandi á láni út tímabilið. Fótbolti 7. september 2025 19:31
Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, leituðu ráða hjá þúsundþjalasmiðnum Rúrik Gíslasyni hvað ætti að gera með tvo þýska leikmenn í Fantasy. Enski boltinn 7. september 2025 11:02
Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Börnin sem leiddu leikmenn út á völlinn í leik utandeildarliðsins Farnham Town í dag fengu heldur betur óvæntan „liðsstyrk“ þegar Peter Crouch bættist í hópinn og leiddi leikmann inn á völlinn. Fótbolti 6. september 2025 22:30
Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Andre Onana, markvörður Manchester United, gæti verið á leið til Trabzonspor í Tyrklandi á láni en United hefur þegar samþykkt lánstilboðið. Ákvörðunin liggur því hjá Onana. Fótbolti 6. september 2025 22:00
Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Raheem Sterling náði ekki að finna sér nýtt lið áður en félagaskiptaglugginn á Englandi lokaði en hann er ekki inni í myndinni til framtíðar hjá Chelsea. Fótbolti 5. september 2025 23:16
54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Ansi sérstök staða er komin upp hjá enska neðrideildarliðinu Dorking Wanderes en liðið hefur gert skammtímasamning við 54 ára stuðningsmann sökum meiðsla hjá liðinu. Fótbolti 5. september 2025 18:17
Gyökeres vitni í réttarhöldum Framherji Arsenal og sænska landsliðsins í fótbolta, Viktor Gyökeres, mun bera vitni í réttarhöldum á næsta ári. Enski boltinn 5. september 2025 16:46
Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Andy Robertson efast um að leikmenn Liverpool muni nokkru sinni jafna sig á fráfalli Diogos Jota. Enski boltinn 5. september 2025 16:01
Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Sýn segir að niðurstaða úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála um að stytta verulega gildistíma bráðabirgðaákvörðunar Fjarskiptastofu í máli félagsins og Símans mikilvægan áfanga í málinu. Fallist var á kröfu félagsins að hluta og leggur Sýn áherslu á að pakkarnir sem Sýn býður upp á annars vegar og Síminn hins vegar séu langt frá því að vera sambærilegir. Viðskipti innlent 5. september 2025 14:37
Orðin dýrust í sögu kvennaboltans London City Lionesses hafa keypt frönsku landsliðskonuna Grace Geyoro frá Paris Saint-Germain fyrir metverð. London City greiddi 1,4 milljón punda fyrir Geyoro sem er dýrasti leikmaður í sögu kvennaboltans. Enski boltinn 5. september 2025 13:46