Dómsmál

Dómsmál

Fréttir af málum sem rata fyrir dómstóla.

Fréttamynd

Sýknuð í hundruð milljóna króna fjársvikamáli

Karl og kona voru fyrir helgi sýknuð í Landsrétti í umfangsmesta fjársvikamáli íslenskrar réttarsögu. Fólkið, var ásamt öðrum sakborningum í málinu, sakfellt í héraðsdómi fyrir hátt í 300 milljóna fjársvik og peningaþvætti, sem átti sér stað árin 2009-2010.

Innlent
Fréttamynd

Snorri í Betel fær lægri bætur eftir dóm Hæstaréttar

Hæstiréttur hefur dæmt Snorra Óskarssyni, sem oft er kenndur við hvítasunnusöfnuðinn Betel, 3,5 milljónir króna í skaðabætur vegna ólögmætrar uppsagnar þegar honum var sagt upp störfum sem kennara við Brekkuskóla á Akureyri í júlí 2012.

Innlent
Fréttamynd

Strawberries-málið ekki fyrir Hæstarétt

Hæstiréttur mun ekki taka fyrir mál Viðars Márs Friðfinnssonar, fyrrverrandi eiganda kampavínsklúbbsins Strawberries. Óskað var eftir leyfi til þess að skjóta málinu til Hæstaréttar.

Innlent
Fréttamynd

Már upptekinn í útlöndum

Már Guðmundsson seðlabankastjóri getur ekki veitt viðtöl þar sem hann fundar nú með öðrum seðlabankastjórum á fundi Alþjóðagreiðslubankans í Basel í Sviss.

Innlent
Fréttamynd

Lögreglan læri meira af því liðna segir verjandi

Verjandi í gagnaversmálinu segir lögregluna eiga eftir að læra af Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Hann fékk sjálfur stöðu sakbornings. Saksóknari vísar gagnrýni verjenda á bug og segir þá fara með dylgjur og ósannaðar staðhæfingar.

Innlent
Fréttamynd

Sakaður um tvær nauðganir á nokkrum klukkustundum

Karlmaður sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir nauðgun með því að hafa fyrst aðfaranótt og síðan að morgni sunnudagsins 11. janúar 2015 haft samræði við konu án hennar samþykkis og vilja með því að beita hana ólögmætri nauðung.

Innlent
Fréttamynd

Kröfu Ólafs hafnað af Hæstarétti

Hæstiréttur hefur hafnað kröfu Ólafs Ólafssonar, fyrrverandi hluthafa í Kaupþingi, þess efnis að Vilhjálmur Vilhjálmsson landsréttardómari víki sæti í máli þess fyrrnefnda fyrir réttinum.

Innlent
Fréttamynd

Ákærður fyrir brot gegn barnungri stjúpdóttur

Karlmaður sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir kynferðisbrot gegn dóttur þáverandi sambýliskonu yfir tveggja ára tímabil. Stúlkan var á grunnskólaaldri þegar meint brot áttu sér stað fyrir þremur til fimm árum.

Innlent
Fréttamynd

Vara við of löngum dögum fyrir dómi

Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller Olsen fór langt fram úr áætluðum tíma í Landsrétti. Skýrslutökur sem áttu að taka þrjá tíma tóku þrefalt lengri tíma.

Innlent