
Björgvin Karl þriðji í fyrstu grein dagsins
Björgvin Karl Guðmundsson er í góðum málum á undanúrslitamóti CrossFit í Berlín fyrir heimsleikana í ágúst. Íslendingurinn knái náði góðum árangri í sjöttu grein og nú er aðeins ein grein eftir á mótinu.