
Pálína: Eigum að stöðva ljót ummæli úr stúkunni
Finnst ekki í lagi að þurfa að útskýra fyrir sex ára gömlu barni af hverju það var verið að segja eitthvað ljótt um mömmu hennar.
Finnst ekki í lagi að þurfa að útskýra fyrir sex ára gömlu barni af hverju það var verið að segja eitthvað ljótt um mömmu hennar.
Haiden Denise Palmer, bandaríski leikstjórnandi nýkrýndra Íslandsmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna í ár.
Daníel Guðni Guðmundsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur og fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur, er ekki bara góður þjálfari því hann er einnig góður spámaður.
Berglind Gunnarsdóttir þurfti að taka ákvörðun fyrir nokkrum árum um hvort hún ætlaði að halda áfram að spila körfubolta vegna þrálátra axlarmeiðsla. Hún gafst ekki upp og varð Íslandsmeistari með Snæfelli.
Snæfell tryggði sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð með átta stiga sigri, 59-67, á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld.
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var að sjálfsögðu í sjöunda himni eftir að stelpurnar hans tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld.
Snæfell varð í kvöld Íslandsmeistari þriðja árið í röð eftir átta stiga sigur, 59-67, á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld.
Snæfell vann Hauka í oddaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta og er nú búið að vinna þrjú ár í röð.
"Þær mættu bara tilbúnar og við höfðum enginn svör við þeirra varnarleik og þær voru betur undirbúnar,“ segir Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Hauka, eftir leikinn.
Haukar og Snæfell mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta en leikurinn fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og hefst hann klukkan 19.15.
Snæfell á enn möguleika á að tryggja sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð.
Helena Sverrisdóttir bætti stigametið um ellefu stig þegar hún leiddi Hauka til sigurs á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's-deildar kvenna.
Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér titilinn.
Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta.
Haukar unnu ótrúlegan sigur, 80-74, í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í kvöld eftir frábæran körfuboltaleik að Ásvöllum en framlengja þurfti leikinn til að skera úr um sigurvegara.
Keflvíkingar voru ekki áberandi í úrslitakeppni körfuboltans í ár eins og oftast áður. Konurnar komust ekki í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni og karlarnir unnu bara einn leik og duttu út í átta liða úrslitunum. Keflvíkingar gerðu því upp körfuboltatímabilið sitt áður en bæði lokaúrslit karla og kvenna hófust.
Snæfell jafnaði metin í lokaúrslitunum gegn Haukum í 1-1.
Tímabil landsliðskonunnar Ingunnar Emblu Kristínardóttur lauk með tapi Grindavík í oddaleik á móti Haukum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta á dögunum.
Haukakonur verða án Helenu Sverrisdóttur í Stykkishólmi í kvöld í öðrum leik Hauka og Snæfells um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna.
Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu.
Haukar unnu frábæran sigur á Snæfell, 65-64, í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna. Leikurinn fór fram á Ásvöllum og er staðan í einvígi liðanna því 1-0 fyrir Haukum.
Baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta hefst á Ásvöllum í dag þegar deildarmeistarar Hauka taka á móti Íslands- og bikarmeisturum Snæfells.
Bæði karla- og kvennalið Hauka munu spila um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í ár eftir að meistaraflokkar félagsins tryggðu sér sigur í undanúrslitaeinvígum sínum á mánudags- og þriðjudagskvöld.
Haukar unnu í kvöld Grindavík, 74-39, í oddaleik liðanna um laust sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deild kvenna. Grindvíkingarnir unnu fyrstu tvo leikina í einvíginu en þá svöruðu Haukar með þremur sigrum í röð. Leikurinn í kvöld fór fram að Ásvöllum í Hafnafirði og var aldrei spennandi.
Helena Sverrisdóttir spilaði tvo oddaleiki með Haukum áður en hún fór út í nám en þeir voru báðir á móti Stúdínum og báðir á Ásvöllum.
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki í kvöld þegar Grindavíkurstelpur heimsækja deildarmeistara Hauka á Ásvelli í hreinum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta.
Á sama tíma og Grindavík og Haukar áttust við í Röstinni á föstudagskvöldið tryggði Skallagrímur sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í 40 ár, eftir sigur á KR.
Grindavíkurkonur komu mörgum á óvart með því að komast í 2-0 gegn Haukum. Síðustu tveir leikir hafa hins vegar ekki farið vel hjá þeim gulu og þeirra bíður því oddaleikur á Ásvöllum í kvöld.
Fjörtíu ára bið Skallagríms lauk á föstudagskvöldið.
Skallagrímur tryggði sér í kvöld sæti í Domino's deild kvenna á næsta ári með sigri á KR, 56-67, í umspili um sæti í efstu deild að ári.