Snæfellskonur endurheimta Íslandsmeistarakana og mikinn Íslandsvin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 09:30 Kristen Denise McCarthy með íslenska fánann á landsleik í Ungverjalandi. Vísir/ÓskarÓ Kristen Denise McCarthy hefur skrifað undir samning um að spila með Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. McCarthy er að koma aftur í Stykkishólm eftir tveggja ára fjarveru þar sem hún hefur spilað í Rúmeníu og Þýskalandi. „Það er með miklu stolti sem körfuknattleiksdeild Snæfells tilkynnir samning Kristen sem er til eins árs,“ segir í frétt á fésbókarsíðu Snæfells. Kristen var frábær með Snæfellsliðinu tímabilinu 2014-15 en hún var þá með 28,2 stig, 12,8 fráköst og 3,2 stoðsendingar í leik. Hún er framherji að upplagi en hún er mjög fjölhæfur leikmaður og öflugur liðsmaður. „Kristen er okkur Snæfellsfjölskyldunni vel kunnug en hún hefur haldið miklu og góðu sambandi við leikmenn, þjálfara og stjórnarfólk eftir að hún lék hérna og heimsótt liðið marg oft,“ segir ennfremur í fréttinni. McCarthy hefur meðal annars komið til móts við íslenska landsliðið þegar liðið hefur verið að keppa erlendis og hefur aldrei farið leynt með hrifningu sína af Íslandi. Snæfellsliðið hefur alltaf fengið til sín leikstjórnanda eftir að Hildur Sigurðardóttir lagði skóna á hilluna en nú er breyting á því. Þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson mun því treysta á íslenskan leikstjórnanda á komandi tímabili.Kristen Denise McCarthy með Íslandsbikarinn 2015.Vísir/ÓskarÓKristen Denise McCarthy með Gunnari Svanlaugssyni formanni og Inga Þór Steinþórssyni þjálfara Snæfells.Vísir/ÓskarÓ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Hildur Sig: Tengslin meiri við Snæfell Hildur Sigurðardóttir var valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna á lokahófi KKÍ í gær. 9. maí 2015 06:00 Sú besta tók Eurovision-lagið með Frikka Dór eftir leik Besti leikmaður úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur, Kristen McCarthy, kann meira en að spila körfubolta. 28. apríl 2015 07:57 McCarthy og Ingi Þór best í seinni hlutanum | Snæfell á þrjár í úrvalsliðinu Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 7. apríl 2015 12:17 Kristen McCarthy: Ég elska það að spila á Íslandi Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy. 8. apríl 2015 07:30 Ég elska Snæfell og elska að vera í þessum bæ Snæfell varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaúrslitunum, 3-0. Liðið vann með minnsta mun, 81-80, í Stykkishólmi í gær við ærandi fögnuð heimamanna í Hólminum. 28. apríl 2015 06:00 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Kristen Denise McCarthy hefur skrifað undir samning um að spila með Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. McCarthy er að koma aftur í Stykkishólm eftir tveggja ára fjarveru þar sem hún hefur spilað í Rúmeníu og Þýskalandi. „Það er með miklu stolti sem körfuknattleiksdeild Snæfells tilkynnir samning Kristen sem er til eins árs,“ segir í frétt á fésbókarsíðu Snæfells. Kristen var frábær með Snæfellsliðinu tímabilinu 2014-15 en hún var þá með 28,2 stig, 12,8 fráköst og 3,2 stoðsendingar í leik. Hún er framherji að upplagi en hún er mjög fjölhæfur leikmaður og öflugur liðsmaður. „Kristen er okkur Snæfellsfjölskyldunni vel kunnug en hún hefur haldið miklu og góðu sambandi við leikmenn, þjálfara og stjórnarfólk eftir að hún lék hérna og heimsótt liðið marg oft,“ segir ennfremur í fréttinni. McCarthy hefur meðal annars komið til móts við íslenska landsliðið þegar liðið hefur verið að keppa erlendis og hefur aldrei farið leynt með hrifningu sína af Íslandi. Snæfellsliðið hefur alltaf fengið til sín leikstjórnanda eftir að Hildur Sigurðardóttir lagði skóna á hilluna en nú er breyting á því. Þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson mun því treysta á íslenskan leikstjórnanda á komandi tímabili.Kristen Denise McCarthy með Íslandsbikarinn 2015.Vísir/ÓskarÓKristen Denise McCarthy með Gunnari Svanlaugssyni formanni og Inga Þór Steinþórssyni þjálfara Snæfells.Vísir/ÓskarÓ
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Hildur Sig: Tengslin meiri við Snæfell Hildur Sigurðardóttir var valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna á lokahófi KKÍ í gær. 9. maí 2015 06:00 Sú besta tók Eurovision-lagið með Frikka Dór eftir leik Besti leikmaður úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur, Kristen McCarthy, kann meira en að spila körfubolta. 28. apríl 2015 07:57 McCarthy og Ingi Þór best í seinni hlutanum | Snæfell á þrjár í úrvalsliðinu Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 7. apríl 2015 12:17 Kristen McCarthy: Ég elska það að spila á Íslandi Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy. 8. apríl 2015 07:30 Ég elska Snæfell og elska að vera í þessum bæ Snæfell varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaúrslitunum, 3-0. Liðið vann með minnsta mun, 81-80, í Stykkishólmi í gær við ærandi fögnuð heimamanna í Hólminum. 28. apríl 2015 06:00 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Hildur Sig: Tengslin meiri við Snæfell Hildur Sigurðardóttir var valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna á lokahófi KKÍ í gær. 9. maí 2015 06:00
Sú besta tók Eurovision-lagið með Frikka Dór eftir leik Besti leikmaður úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur, Kristen McCarthy, kann meira en að spila körfubolta. 28. apríl 2015 07:57
McCarthy og Ingi Þór best í seinni hlutanum | Snæfell á þrjár í úrvalsliðinu Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 7. apríl 2015 12:17
Kristen McCarthy: Ég elska það að spila á Íslandi Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy. 8. apríl 2015 07:30
Ég elska Snæfell og elska að vera í þessum bæ Snæfell varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaúrslitunum, 3-0. Liðið vann með minnsta mun, 81-80, í Stykkishólmi í gær við ærandi fögnuð heimamanna í Hólminum. 28. apríl 2015 06:00