Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Keflavík 73-89 | Afskaplega þægilegt fyrir Keflavík í hellinum Keflavík heimsótti TM-hellinn við Seljaskóla í kvöld og vann afskaplega öruggan 16 stiga sigur á heimamönnum í ÍR, 89-73. Keflavík er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga á meðan ÍR er á botninum án sigurs. Körfubolti 21. október 2021 22:50
„Menn í einstaklingsbulli sem við eigum ekkert að fara í“ Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var talsvert ánægðari með fyrri hálfleik sinna manna heldur en þann seinni er liðið sigraði ÍR 89-73 í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 21. október 2021 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 92-97 | Fyrsti útisigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistararnir frá Þorlákshöfn fylgdu eftir góðum sigri í síðustu umferð með sigri á Stjörnunni 92-97. Körfubolti 21. október 2021 22:02
Baldur Þór: „Ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik“ Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð í Subway-deildinni þegar þeir mættu Breiðablik í Síkinu á Sauðárkróki. Lokatölur urðu 120-117 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins var að vonum kátur í leikslok. Körfubolti 21. október 2021 22:01
Lárus Jónsson: Bíð eftir að við spilum heilan leik vel Þór Þorlákshöfn vann sinn fyrsta útisigur í Subway-deildinni gegn Stjörnunni. Leikurinn endaði 92-97. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn. Sport 21. október 2021 21:26
„Í fyrsta skipti í langan tíma sem ég segi þetta“ Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var að vonum ánægður með sigurinn gegn KR í kvöld í þriðju umferð Subway deildarinnar. Sigurinn í kvöld var fyrsti sigur Grindavíkur á KR á heimavelli í tæp fjögur ár en Grindavík vann leikinn með 10 stigum, 90-80. Körfubolti 21. október 2021 21:25
Grindvíkingar hafa ekki unnið heimasigur á KR í næstum því fjögur ár Grindvíkingar hafa fagnað mun oftar sigri í DHL-höll þeirra KR-inga á síðustu árum en þegar KR-ingar hafa heimsótt þá til Grindavíkur. Grindavíkurliðið getur bætt úr því í kvöld. Körfubolti 21. október 2021 15:01
Eiki hljóðmaður fékk að spyrja sérfræðingana í körfuboltakvöldi í beinni Það er von á spurningu úr öllum áttum í Körfuboltakvöldi og það sást þegar önnur umferð Subway-deildar karla var gerð upp á dögunum. Körfubolti 18. október 2021 14:00
Teitur Örlygs segir að KR liðið vanti einn ljóshærðan bakvörð í viðbót Spekingarnir í Körfuboltakvöldi fóru yfir erfiðleika KR-liðsins í seinni hálfleik á móti Stólunum þar sem Vesturbæjarliðið missti frá sér góða stöðu. Körfubolti 18. október 2021 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 80-65 | Keflvíkingar unnu fyrsta heimaleikinn sinn Keflavík vann í kvöld 15 stiga sigur á heimavelli gegn Stjörnunni í Subway-deild karla, 80-65. Körfubolti 15. október 2021 23:16
„Við vorum bara á afturfótunum allan tímann“ Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, var eðlilega ekki sáttur eftir 15 stiga tap í Keflavík í kvöld, 80-65. Heimamenn voru töluvert betri í frákasta leiknum undir körfunni en Keflvíkingar tóku 49 fráköst gegn 29 hjá Stjörnunni og Hlynur telur það sem eina af helstu ástæðunum fyrir tapi Stjörnunnar í kvöld. Sport 15. október 2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 15. október 2021 20:50
Pétur: Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á ÍR í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár. Körfubolti 15. október 2021 20:38
Rassskelltu hvort annað í fyrra en hvað gerist í kvöld Keflavík og Stjarnan geta bæði komist upp að hlið Njarðvíkur og Tindastóls á toppi Subway-deildar karla í körfubolta þegar þau mætast í Keflavík í kvöld. Körfubolti 15. október 2021 16:00
Helgi Már: Finnst allt í lagi að menn pústi svo framarlega sem þeir séu kurteisir Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, sagði að það hafi verið sárt að kyngja tapinu fyrir Tindastóli í framlengdum leik í kvöld. Stólarnir sóttu sigur í Vesturbæinn, 82-83. Körfubolti 14. október 2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 81-77 | Kaflaskiptur leikur er Valur sigraði Grindavík eftir spennandi lokakafla Valsmenn náðu í sinn fyrsta sigur í Subway deild karla þegar þeir lögðu Grindavík að velli 81-77 í kaflaskiptum leik sem varð spennandi í lokin eftir að ekkert benti til þeirrar þróunar lengi vel í seinni hálfleik. Bæði lið eru þá komin með tvö stig í pokann góða en það voru batamerki á leik þeirra beggja úr síðustu umferð. Körfubolti 14. október 2021 23:09
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 82-83 | Stólasigur í spennutrylli í Vesturbænum Tindastóll vann nauman sigur á KR, 82-83, í framlengdum leik í 2. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14. október 2021 22:50
Finnur Freyr: Við trúum því að þetta lið sé nógu gott til að fara í hvern einasta leik til þess að vinna hann Valsmenn fóru með sigur af hólmi gegn Grindvíkingum í kvöld þegar liðin áttust við í annarri umferð Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn endaði 81-77 í leik sem var kaflaskiptur og var Finnur ánægður með ýmsa hluti í leik sinna manna. Körfubolti 14. október 2021 22:33
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 91-109 | Frábær liðsheild Njarðvíkinga skilaði öruggugum sigri Njarðvík vann í kvöld öruggan 18 stiga sigur þegar að liðið heimsótti Þór Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í fyrstu tveim umferðunum. Körfubolti 14. október 2021 21:41
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Vestri 100-77| Fyrsti sigur Íslandsmeistaranna í Subway-deildinni Þór Þorlákshöfn vann sinn fyrsta leik í Subway-deildinni. Íslandsmeistararnir voru ekki í vandræðum með nýliða Vestra. Þór Þorlákshöfn gerði 30 stig í 3. leikhluta og stakk af. Þór vann á endanum 23 stiga sigur 100-77. Körfubolti 14. október 2021 21:10
Lárus: Sóknarleikurinn ekkert sérstakur þrátt fyrir hundrað stig Þór Þorlákshöfn vann nýliða Vestra 100-77. Þetta var fyrsti sigur Íslandsmeistarana í Subway-deildinni. Lárus Jónsson, þjálfari Þór Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn eftir leik. Sport 14. október 2021 20:27
KR-ingurinn mætir liðinu sem hann yfirgaf á miðju tímabil í fyrra Augu margra verða á Shawn Derrick Glover í DHL-höllinni í kvöld þegar KR tekur á móti Tindastól í annarri umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 14. október 2021 14:31
Atson heillaði Grindvíkinga Bandaríkjamaðurinn Travis Atson mun leika með körfuknattleiksliði Grindavíkur í vetur. Fyrsti leikur hans gæti orðið gegn KR í næstu viku. Körfubolti 12. október 2021 10:42
NBA stjarna nýr stuðningsmaður Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa á að skipa afar öflugum mannskap í Subway deildinni í körfubolta og þykja líklegir til að vinna mótið örugglega. Körfubolti 10. október 2021 14:31
Hóf sitt 25.tímabil í sigri á Íslandsmeisturunum Subway deildin í körfubolta hófst fyrir helgi og goðsögnin Logi Gunnarsson var á sínum stað í liði Njarðvíkur. Körfubolti 10. október 2021 12:01
Hafa meiri trú á Breiðablik en Vestra Subway deildin í körfubolta fór af stað með pompi og pragt fyrir helgi. Körfubolti 9. október 2021 23:01
Kristófer Acox stal senunni: Sjáðu flottustu tilþrif fyrstu umferðar Subway-deildar karla Körfuboltakvöld hefur hafið göngu sína á ný og í gærkvöld var farið yfir allt það helsta sem gerðist í fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Hér að neðan má sjá flottustu tilþrif umferðarinnar. Körfubolti 9. október 2021 10:00
Baldur: Þetta eru gaurar sem eru stoltir af vörninni sinni Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með 14 stiga sigur sinna manna gegn Val í kvöld og var sérstaklega ánægður með varnarleikinn sem var frábær hjá liði hans. Körfubolti 8. október 2021 23:31
Umfjöllun: Tindastóll - Valur 76-62 | Heimamenn losuðu tak Valsara Tindastóll hafði ekki unnið Val undanfarin tvö tímabil en á því varð breyting íkvöld er heimamenn unnu 14 stiga sigur, lokatölur 76-62. Körfubolti 8. október 2021 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Ak. 69-61 | Torsóttur sigur Grindavíkur í fyrsta leik Grindvíkingar unnu sigur á Þór frá Akureyri í 1.umferð Subway-deildarinnar í körfuknattleik en leikurinn fór fram í Grindavík í kvöld. Lokatölur 69-61. Körfubolti 8. október 2021 20:40