

Bónus-deild karla
Leikirnir

Umfjöllun: Þór Þ. - Grindavík 88-74 | Þórsarar tryggðu oddaleik
Það þarf oddaleik í viðureign Þór úr Þorlákshöfn og Grindavíkur, en Þór jafnaði metin í 2-2 í Þorlákshöfn í dag. Lokatölur 88-74.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 83-73 | Stólarnir sendir í sumarfrí
Keflavík er komið í undanúrslitin í úrslitakeppni Dominos-deildar karla eftir tíu stiga sigur á Tindastóli í kvöld. Keflavík vann því rimmu liðanna, 3-1.

Verður serían í ár spegilmynd af seríunni í fyrra?
Keflavík tekur í kvöld á móti Tindastól í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta og kemst í undanúrslitin í fyrsta sinn í sex ár með sigri.


Stelpurnar fá nú jafnglæsilegan bikar og strákarnir | Myndir
Úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í körfubolta er að fara að hefjast og KKÍ hélt í dag kynningarfund með fjölmiðlum og þeim fjórum liðum sem taka þátt í úrslitakeppninni í ár.

Spá Þórssigri í næsta leik: Þetta fer í fimm leiki, alveg klárt
Grindavík tók forystuna í einvíginu við Þór Þ. með sigri í Röstinni í gær, 100-92.

Oddaleiki þarf í úrslitakeppni 1. deildarinnar
Tveir svakalegir leikir fóru fram í 1. deildinni í körfubolta í kvöld og eftir þá er ljóst að það þarf oddaleik í báuðum einvígjum.

Fannar vorkennir Stevens ekki neitt: Drekktu bara meira Magic
Tindastóll hélt lífi í vonum sínum á að komast áfram í undanúrslit Domino's deildar karla með stórsigri, 107-80, á Keflavík á Króknum í gær.

Friðrik Ingi lét menn heyra það eftir leikinn á Króknum | Myndband
Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur eftir tapið fyrir Tindastóli í gær.

Skýrsla Kidda Gun: Hlynur sagði nei!
ÍR er komið í sumarfrí eftir 3-0 tap fyrir Stjörnunni í átta liða úrslitum Domino´s-deildarinnar.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði
Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu.

Leik lokið: Stjarnan - ÍR 75-72 | Stjarnan sópaði ÍR í frí
ÍR kom í heimsókn að Ásgarði í þriðja leik sínum við Stjörnuna í Domino's-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn hafði Stjarnan 2-0 forystu í seríu liðanna og þurfti því aðeins einn leik til að sópa ÍR-ingum úr henni.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 100-92 | Grindvíkingar setjast í bílstjórasætið
Grindavík vann frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn, 100-92, í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla í kvöld. Grindavík leiðir því einvígið 2-1 og fer næstu leikur fram í Þorlákshöfn.

Pavel og Tryggvi skiluðu hæsta framlaginu í einvígi KR og Þórs
Þórsarar eru úr leik í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir 3-0 tap á móti Íslandsmeisturum KR í átta liða úrslitunum. Það er fróðlegt að sjá hverjir stóðu sig best í einvíginu.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak.90-80 | KR-ingar sópuðu Þórsurum í sumarfrí
Íslandsmeistarar KR fyrstir til að komast í undanúrslit Íslandsmótsins.

26. maí 1998 var mikilvægur dagur fyrir framtíð íslenska körfuboltans
Ritstjórn karfan.is vekur í dag athygli á skemmtilegri staðreynd en svo vill til að bestu ungu leikmenn fyrri hluta Domino´s deildanna í körfubolta eru fædd sama dag og á sama ári.

Tók metið í starfi Sigurðar
Friðrik Ingi Rúnarsson er aftur orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í úrslitakeppni karla í körfubolta en hann vann sinn 70. leik í úrslitakeppni á sunnudagskvöldið.

Jón Halldór: ÍR er eins og loftkaka
ÍR kom á miklu flugi inn í úrslitakeppni Domino's deildar karla eftir gott gengi eftir áramót, sérstaklega á heimavelli.

Í þriggja leikja bann eftir þriðja brottreksturinn á skömmum tíma
Bandaríkjamaðurinn Marques Oliver, leikmaður Fjölnis, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna háttsemi sinnar leik gegn Hamri í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta á föstudaginn.

"Væri mikið nær fyrir Borche að grjóthalda kjafti“
Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var harðorður í garð dómarana eftir tapið fyrir Stjörnunni á laugardaginn.

Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik
Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 86-80 | Keflvíkingar komnir með Stólana upp að vegg
Keflavík lagði Tindastól 86-80 í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld á heimavelli.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 90-86 | Carberry í stuði er Þórsarar jöfnuðu metin
Þór Þ. jafnaði metin í einvíginu við Grindavík í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla með 90-86 sigri í Þorlákshöfn í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 75-81 | Stjarnan með pálmann í höndunum
Stjarnan er komið í kjörstöðu að komast í undanúrslit Dominos-deildar karla, en þeir unnu annan leikinn gegn ÍR í Hertz-hellinum í dag, 75-81. Stjarnan hefur því unnið báða leikina til þessa.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 64-81 | KR í kjörstöðu
KR vann öruggan sigur á Þór Akureyri 81-64 á Akureyri í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum úrslitakeppni Dominos deildar karla í körfubolta.

Valur komið í 2-0 en Hamarsmenn jöfnuðu
Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hélt áfram í kvöld en þá fór fram önnur umferð undanúrslitanna. Valsmönnum vantar bara einn sigur í viðbót en það er allt jafn hjá Fjölni og Hamri.

Skýrsla Kidda Gun: Blóðug kaka sem enginn vill sjá eftir glæsilegan burð
Velkomnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar! Það var boðið upp á sannkallaða úrslitakeppnisruglstemningu í Ásgarði í gærkveldi þegar Stjarnan tók á móti ÍR í fyrsta leik liðanna í seríunni.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 99-85 | Grindvíkingar byrja úrslitakeppnina vel
Grindavík vann öruggan heimasigur á Þór frá Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Lokatölur 99-85 og Grindavík því komið í 1-0 í einvíginu.

Jóhann: Ánægður með kraftinn í mínum mönnum
Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna í sigrinum á Þór frá Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar í kvöld. Grindavík er því komið 1-0 yfir í einvíginu.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 102-110 | Keflavík vann eftir tvær framlengingar
Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í tvíframlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld.