Benni fær fleiri Porsche Macan Átta mánaða bið eftir bílnum í Þýskalandi, uppseldur hér en fleiri á leiðinni. Bílar 10. apríl 2014 12:48
Renault Twingo á að stela af Fiat 500 Fiat selur langflesta bíla í þessum stærðarflokki í Evrópu. Bílar 10. apríl 2014 08:45
BMW 9 kynntur í Peking Á að keppa við Mercedes Benz S600 Maybach um hylli efnaðra kaupenda. Bílar 10. apríl 2014 00:01
Þriggja hjóla Yamaha Yamaha segir að þar fari léttasta þriggja hjóla farkosturinn sem í boði er. Bílar 9. apríl 2014 15:45
Range Rover Sport RS er 550 hestöfl Fær sömu vél og er í Jaguar XKR-S, Jaguar XFR-S og Jaguar F-Type R. Bílar 9. apríl 2014 13:30
Volkswagen Golf R langbakur Hekla sýnir nú Volkswagen Golf R, 300 hestafla spyrnukerru. Bílar 9. apríl 2014 12:45
440 hestafla Mitsubishi Lancer EVO Er með öflugustu tveggja lítra vél sem í boði er. Bílar 9. apríl 2014 11:15
Toyota innkallar tæplega sjö milljónir bifreiða á einu bretti Bílarisinn Toyota ætlar að innkalla rúmlega 6,5 milljónir bifreiða um heim allan á næstunni, vegna fimm atriða sem nýlega hafa komið í ljós og geta skapað hættu. Í rúmum helmingi bílanna þarf að skipta um rafmagnssnúru sem tengist loftpúðanum í stýrinu en þegar því er snúið er hætta á að snúran skemmist, þannig að púðinn virki ekki þegar á reynir. Bílar 9. apríl 2014 08:46
Magnaður smábíll Hefur magnaða akstureiginleika þrátt fyrir að vera agnarsmár bíll. Bílar 9. apríl 2014 08:45
Lotus fær hjálp frá breska ríkinu Lotus mun fá 1,9 milljarða króna aðstoð vegna fjárhagserfiðleika. Bílar 8. apríl 2014 16:15
Rafmagnsbílar spara 171 milljón lítra eldsneytis á ári í Bandaríkjunum Eldsneytiskostnaður uppá 11,3 milljarða króna sparast í leiðinni. Bílar 8. apríl 2014 14:45
Lifir gamli Volvo XC90 áfram í Kína? Verður framleiddur áfram í Kína af Geely, eiganda Volvo. Bílar 8. apríl 2014 13:15
Ferrari kært vegna yfirtöku á Facebook síðu áhugamanns Fara fram á 11 milljón dollara bætur frá Ferrari vegna yfirtöku síðunnar. Bílar 8. apríl 2014 11:15
Sannur Evrópumeistari Líklega fer þarna besti fjöldaframleiddi bíll sem Peugeot hefur nokkurntíma smíðað. Bílar 8. apríl 2014 10:15
Kína stjórnar flestum ákvörðunum bílasmiða Allar stórar ákvarðanir framleiðendanna teknar með Kínamarkað í huga. Bílar 8. apríl 2014 09:45
Tesla Model S söluhærri en allar gerðir Ford í Noregi Í mars seldust 1.493 Tesla Model S bílar. Bílar 8. apríl 2014 09:19
Subaru WRX einnig sem hlaðbakur Nýjasta kynslóð bílsins fæst nú eingöngu sem stallbakur, en það gæti breyst. Bílar 7. apríl 2014 14:01
Fjölhæf ný V-lína frá Mercedes Benz Getur verið 6, 7 eða 8 sæta, allt eftir þörfum. Bílar 7. apríl 2014 11:48
Nissan í stað Ford í Meistaradeildinni Nissan stefnir að því að verða söluhæsti asíski bílaframleiðandinn í Evrópu. Bílar 7. apríl 2014 10:00
Mercedes Benz aldrei selt fleiri bíla á mánuði Ætlar að fara framúr bæði BMW og Audi í fjölda seldra bíla árið 2020. Bílar 4. apríl 2014 15:00
Mars besti bílasölumánuður í Bretlandi í 10 ár Sala rafmagns- og tvinnbíla jókst um 63,8% Bílar 4. apríl 2014 10:36
Smábílar seljast vel í Bandaríkjunum Hafa ekki höfðað til kaupenda þar gegnum tíðina en fjölgar nú mikið. Bílar 3. apríl 2014 10:53
Hið óumflýjanlega gerist Fer framhjá lokuðum slám og blikkandi ljósum í veg fyrir lest. Bílar 2. apríl 2014 16:30
Þráðlaus hleðsla rafmagnsbíla Volkswagen árið 2017 Krefst þó búnaðar sem kostar 340.000 krónur núna. Bílar 2. apríl 2014 12:19
Leysa koltrefjar stálið af hólmi? Búist er við 70% lækkun verðs á koltrefjum á næstu árum. Bílar 2. apríl 2014 10:43
Illa farið með Lamborghini Ekki heppilegt að stunda hraðakstur í miðborg Lundúna. Bílar 1. apríl 2014 13:45