Bílaframleiðendur hætta að selja bíla í Rússlandi General Motors, Audi og Jaguar-Land Rover hafa alfarið hætt sölu bíla í Rússlandi. Bílar 18. desember 2014 14:58
Lamborghini Asterion gæti farið í framleiðslu Asterion yrði eftirbátur Porsche 918 Spyder í bæði upptöku og hámarkshraða, sem og McLaren P1 og Ferrari LaFerrari. Bílar 18. desember 2014 11:13
PSA/Peugeot-Citroën flytur höfuðstöðvarnar Höfuðstöðvarnar hafa rétt hjá sigurboganum í París í hálfa öld. Bílar 18. desember 2014 10:49
Ný tækni Alcoa mun leiða til byltingar í smíði bíla Byltingarkenndir eiginleikar nýs málmblendis til mótunar á einstökum bílaíhlutum. Bílar 17. desember 2014 15:11
Sjö í úrslit fyrir bíl Evrópu 2015 Þrír þýskir bílar, tveir franskir, einn breskur og einn japanskur. Bílar 17. desember 2014 11:14
Vöxtur í bílasölu í Evrópu 15. mánuðinn í röð Volkswagen bílafjölskyldan með meira en fjórðungshlut bílasölu í Evrópu. Bílar 17. desember 2014 10:12
Tapaði 150 milljörðum á 2 vikum Hlutafjárvirði Elon Musk í Tesla og Solar City hefur lækkað hratt. Bílar 17. desember 2014 09:30
Illmennið í James Bond ekur á Jaguar Jaguar C-X75 Concept verður ökutæki Chritoph Waltz í Spectre. Bílar 16. desember 2014 16:30
Hyundai lækkar verð á öllum bílum Lækka frá 20.000 til 100.000 þúsund krónum. Bílar 16. desember 2014 15:53
Citroën C4 Cactus valinn besti Crossover bíllinn Hefur fengið fjölda viðurkenninga og valinn bíll ársins í Danmörku í ár. Bílar 16. desember 2014 11:39
Niðurfelling á virðisaukaskatti á rafbílum framlengd Mjög hefur dregist að komið hafi fram staðfesting frá stjórnvöldum um að rafbílar yrðu áfram undanþegnir virðisaukaskatti, líkt og verið hefur. Bílar 16. desember 2014 10:40
Sjáðu Koenigsegg lulla á 355 km hraða Gerir það á þýskri hraðbraut en er 85 km/klst frá hámarkshraða sínum. Bílar 16. desember 2014 10:25
Mílanóborg borgar ökumönnum fyrir að aka ekki Bíleigendur fá greidda 1,5 evru á dag fyrir að skilja bílinn eftir. Bílar 15. desember 2014 16:11
Volvo ætlar að selja á netinu Mun taka þátt í fáum bílasýningum á næsta ári og lækka með því kostnað. Bílar 15. desember 2014 14:17
BMW 2 fær 3 strokka Mini vél BMW 218i fær þessa litlu en öflugu vél og BMW 220d fær dísilvél og fjórhjóladrif. Bílar 15. desember 2014 13:03
Arftaki Bugatti Veyron er 1.500 hestöfl Verður með 463 km hámarkshraða og nær 100 km hraða á 2,5 sekúndum. Bílar 15. desember 2014 10:42
Fyrstu myndir af nýjum Audi Q7 Er 325 kílóum léttari og mun bjóðast með tvinnaflrás. Bílar 15. desember 2014 09:46
Þriggja strokka Volvo vél er 180 hestöfl Nýja þriggja strokka vél Volvo mun sjást í Volvo S-40, V40 wagon, XC40 crossover, S60, V60 og XC60. Bílar 12. desember 2014 10:02
Þessir bílar hafa fengið 5 stjörnur í árekstrarprófi EuroNCAP í ár 11 bílar hafa fengið 5 stjörnur í árekstarprófunum EuroNCAP á þessu ári. Bílar 12. desember 2014 09:42
Land Rover á beltum í miðbænum Er á meðal Land Rover bíla sem erlendir blaðamenn prófa nú hér á landi. Bílar 10. desember 2014 15:39
Fer Ferrari frá Ítalíu? Fyrirtækjaskattur á Ítalíu er 31,4%, en 20% í Bretlandi. Bílar 10. desember 2014 14:54
Snarbiluð skíðaferð niður gil Fáum dytti í hug að hægt væri að skíða þarna niður. Bílar 10. desember 2014 13:45
Vann lúxusferð á Old Trafford Fékk tvo VIP miða, ásamt flugi og gistingu, á stórleik Manchester United og Liverpool. Bílar 10. desember 2014 13:01
Bílaþjófnaður seinkar tökum á nýju James Bond myndinni Níu lúxusbílum stolið úr vörugeymslu í Þýskalandi, þar á meðal 5 Range Rover Sport. Bílar 10. desember 2014 11:19
Nýr GLE Coupe frá Benz Á að keppa við BMW X6 og þá helst á Bandaríkjunum. Bílar 10. desember 2014 10:20
Hlutabréf í Tesla falla vegna lækkunar bensínsverðs Lækkuðu um 50 dollara á örfáum dögum. Bílar 10. desember 2014 09:36
Hvítur vinsælasti bílaliturinn í ár Vinsældir hvíta litarins hafa vaxið á undanförnum árum en silfurlitir bílar eru á undanhaldi. Bílar 9. desember 2014 16:37
Fjörutíu eintök af 385 milljón króna Ferrari seldist upp strax Ferrari FXX K er 1.035 hestafla tvinnbíll sem fær afl sitt bæði frá bensínvél og rafmótorum. Bílar 9. desember 2014 15:00
Löður tekur yfir rekstur þvottastöðva N1 Þvottastöðvum Löðurs fjölgar úr sex í þrettán. Bílar 9. desember 2014 14:15