Bílasala í Evrópu upp um 7% í febrúar Talsvert meiri vöxtur í bílasölu en spáð var fyrir árið. Bílar 17. mars 2015 10:20
BMW rafmagnsvæðir X5 jeppann Er bæði með rafmótora og brunavél og 313 hestöfl. Bílar 16. mars 2015 16:28
Sjálfakandi Audi frá San Francisco til New York Vegalengdin þar á milli er 5.633 kílómetrar. Bílar 16. mars 2015 15:00
BL innkallar Renault Clio IV Sport Hersla á bensínþrýstiskynjara ábótavant og getur orsakað eldsneytisleka. Bílar 16. mars 2015 13:54
Toyota og Lexus til samstarfs við Saga Club Með nýjum bílum fylgja 5.000 – 25.000 puntar eftir því um hvaða bíl er að ræða. Bílar 16. mars 2015 10:29
Biðröð eftir 707 hestafla Dodge Challenger Hellcat Hann kostar 60.990 dollara, eða um 8,5 milljónir króna. Bílar 16. mars 2015 09:33
Fljúgandi bílar í Fast & Furious 7 Bílum ökufantanna hent út úr flugvél í 12.500 feta hæð og falla til jarðar í fallhlífum. Bílar 13. mars 2015 15:36
Sjöundi bíll Porsche á leiðinni Framleiða nú Cayenne, Macan, Panamera, Boxster/Cayman, 911 og 918 Spyder. Bílar 13. mars 2015 14:58
Toyota nær sér niðri á veðurfréttamönnum Óku Toyota Aygo X-Wave með þakið opið ef spáin var góð. Bílar 13. mars 2015 10:54
Forstjóri Fiat ýjar að sameiningu við Ford eða GM Segir erfitt fyrir minni framleiðendur að þróa bíla í samkeppni við stærri framleiðendur. Bílar 13. mars 2015 10:06
BMW með keppinaut Audi Q1 Mun fá "coupe"-lag og sitja á sama undirvagni og BMW 2 Active Tourer. Bílar 13. mars 2015 09:40
Er Samsung hæfara til smíði rafbíls en Apple? Apple er skráð fyrir 275 einkaleyfum er tengjast bílum en Samsung 3.094. Bílar 12. mars 2015 14:22
Toyota- og Lexuseigendur fá fría ástandsskoðun á bremsum Verður í boði frá 16. mars og til mánaðamóta. Bílar 12. mars 2015 13:27
Bílasala í Rússlandi féll um 38% í febrúar Salan hjá PSA/peugeot-Citroën minnkaði um 83% og um 78% hjá Ford og General Motors. Bílar 12. mars 2015 10:52
Nýr Mazda6 frumsýndur Hefur fádæma lágar eyðslutölur sem þakka má SkyActiv spartækni Mazda. Bílar 12. mars 2015 10:08
Þýskir bílaframleiðendur yngja upp í forstjórastólunum Fjórir af sex forstjórum þýsku bílamerkjanna kringum fimmtugt. Bílar 12. mars 2015 09:59
Nýr Mercedes Benz B-Class frumsýndur B-Class hefur fengið ferskara útlit sem er með sportlegum og áberandi línum. Bílar 11. mars 2015 14:36
Stuðningsmenn Clarkson orðnir 350.000 BBC hefur tilkynnt að þrír síðustu þættir 22. þáttaraðar verði ekki sýndir. Bílar 11. mars 2015 13:08
Audi Q8 einnig sem rafmagnsbíll Audi leggur svo mikið fé til þróunar nýrra bíla sinna að gert er ráð fyrir minni hagnaði í ár en í fyrra. Bílar 11. mars 2015 10:51
Audi stærra en BMW BMW hefur verið söluhæsta þýska lúxusbílamerkið frá árinu 2005. Bílar 11. mars 2015 10:04
Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. Bílar 11. mars 2015 09:35
Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. Bílar 10. mars 2015 16:57
Kínverjar brjálaðir í jeppa Sala á jeppum og pallbílum í janúar og febrúar jókst um 66%. Bílar 10. mars 2015 16:01
Ásgrímur nýr sölustjóri Mercedes-Benz Hefur starfað hjá VÍS undanfarin 16 ár. Bílar 10. mars 2015 15:22
Nýr Spark kynntur samtímis í New York og Seúl Fær rennilegra útlit og hallar allur meira fram. Bílar 10. mars 2015 11:32
Volkswagen vinnur að 6.000 evra bíl fyrir Kínamarkað Vandi Volkswagen er fólginn í því að ásættanlegur hagnaður verði af smíði hans. Bílar 10. mars 2015 10:40
Hættir Volkswagen framleiðslu bjöllunnar? Selst ekki nema í 2.000 til 3.000 eintökum á mánuði. Bílar 10. mars 2015 09:41
Fín bílasala í risjóttri tíð Heildarsala í janúar og febrúar var rúmum 27% meiri en á sama tímabili 2014. Bílar 9. mars 2015 15:33
Margir kíktu á Opel Corsa Íslendingar eiga góðar minningar tengdar Opel Corsa. Bílar 9. mars 2015 14:52