

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Grænt ljós á Porsche rafmagnsbíl
Reisa nýja verksmiðju til smíðinnar og ráða 1.000 nýja starfsmenn.

Nýr Land Rover Defender árið 2018
Verður framleiddur í 5 mismunandi útfærslum.

Þýska löggan á Corvettu
Með 6,2 lítra V8 vél sem skilar 460 hestöflum og beinskiptur.

MAX1 Bílavaktin afhendir Krabbameinsfélagi Íslands 1.500.000 kr.
Annað árið í röð sem MAX1 styrkir Bleiku slaufuna.

Forþjöppuhik úr sögunni hjá Volvo
Loft er sent úr háþrýstiloftstanki til forþjöppunnar við stig á eldsneytisgjöfina.

Sjö manna Honda CR-V
Verðu líklega í boði með næstu kynslóð CR-V árið 2017.

Lancia Ypsilon fékk 2 stjörnur hjá Euro NCAP
BMW Z4 reyndist aðeins skárri, en fékk aðeins 3 stjörnur.

Peugoet kynnir endurbættan Dakar bíl
Ökumenn verða Sébastian Loeb, Cyril Despres, Stéphane Peterhansel og Carlos Sainz

Sala bíla 92% meiri í nóvember
Aukningin í ár er 44,4% og er lang umfram spár.

Lexus íhugar Hilux útgáfu
Lexus áformar einnig 7 sæta útfærslu RX jeppa síns, sem og mjög smáan jeppling.

Opel Astra bíll ársins í Danmörku
Fimmta skiptið sem Opel hlýtur þessi verðlaun.

Umhverfisvæn fjölskylda á 7 manna rafmagnsbíl
Er jafnframt tvö hundruðasti rafbíllinn sem BL afhendir.

Volvo með sölumet í nóvember
Salan góð á öllum mörkuðum en söluaukningin 91% vestanhafs.

Bein útsending frá afhjúpun Volvo S90 kl. 17:30
Verður frumsýndur í Gautaborg í dag í beinni útsendingu á Youtube.

Volkswagen söluhæsta bílamerkið í nóvember
Volkswagen Golf mest selda bílgerð landsins með 632 selda bíla það sem af er ári,

BMW mótorhjól ekki ábyrgt fyrir 20 mánaða standpínu
Málinu áfrýjað en BMW var sýknað öðru sinni.

Sala bíla til einstaklinga 60% meiri í nóvember
Markaðurinn í heild vaxið um 45% það sem af er ári.

Þýski bílaframleiðandinn Borgward er í raun kínverskur
Ætla að framleiða 500.000 bíla á ári.

Andlitslyftur Golf seint á næsta ári
Audi A3, Seat Leon og Skoda Octavia munu einnig fá andlitslyftingu á svipuðum tíma og Golfinn.

Mercedes Benz selur gamla safnbíla
Elsti bíllinn er 1929 árgerðin af Type 630 Kompressor, en sá nýjasti E 320 blæjubíll frá árinu 1995.

Síhækkandi afslættir nýrra bíla í Bandaríkjunum
Stefnir í mesta bílasöluár frá upphafi.

BMW með metmánuð
Góða sala á jepplingum og jeppum, sem og BMW 7.

Ný Honda Civic Coupe í LA
Honda lofar að nýr Civic verði lang flottasti og best tæknilega búni Civic í 43 ára sögu bílsins.

Dýrasta lúxusrúta landsins
Kostaði 60 milljónir króna og með pláss fyrir 48 í stað 60.

Kínverskir bílframleiðendur vinna á heimafyrir
Juku markaðshlutdeild sína í október um 2,1% frá fyrra ári.

Fjölskyldufyrirtæki með sterka tengingu við Vestfirði
Hjá Tækniþjónustu bifreiða starfar svo til öll fjölskyldan saman og þar ríkir annað viðmót en viðskipavinir bílaverkstæða á að venjast.

Tucson verður fullorðinn og fríður
Hét áður Hyundai i35, en með nýrri kynslóð hefur hann bæði skipt um nafn og karakter.

Porsche opnar söluumboð fyrir eldri Porsche bíla
Þar hafa kaupendur að auki aðgang að 52.000 upprunanlegum Porsche íhlutum í eldri gerðir bíla Porsche.

Fiat Abarth með 50% söluaukningu
Fjölga útsölustöðum úr 300 í 750.

Bentley "Baby" Bentayga á teikniborðinu
Pantanir í Bentayga jeppann orðnar 4.000 og jepplingur áformaður.