

Besta deild kvenna
Leikirnir

ÍBV og Grindavík komin áfram
Tveimur leikjum til viðbótar er lokið í sextán liða úrslitum í Borgunarbikar karla.

Haukastúlkur fyrstar í átta liða úrslit
Sextán liða úrslitin í Borgunarbikar kvenna hefjast í kvöld og fyrsta leik kvöldsins er lokið.

Fjögur systrapör í kvennaliði Vals
Sannkölluð fjölskyldustemmning er á æfingum meistaraflokks kvenna hjá Val í sumar því í meistaraflokknum eru nú fjögur systrapör.

Máni: Menn geta troðið öllum fundargerðum þangað sem sólin skín ekki
Þorkell Máni Pétursson var með skilaboð til þeirra á Akureyri sem vildu slíta samstarfi Þórs og KA í kvennaknattspyrnunni í vetur.

Gullskór Íslands og Evrópu sneri aftur í gær og lítur á EM sem gulrót
Harpa Þorsteinsdóttir spilaði sinn fyrsta leik eftir barnsburð þegar Stjarnan tapaði á móti Þór/KA í gær.

Stórt æxli fannst í fyrirliða Víkings Ólafsvíkur
Söfnun er hafin til styrktar Samira Suleman eftir að æxli fannst í kvið hennar.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-3 | Norðanstúlkur sýndu styrk sinn með sjöunda sigrinum í röð
Þór/KA er með fimm stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna.

Donni: Við ætlum að verða Íslandsmeistarar
Þór/KA er á mikilli siglingu.

Frábær sigur hjá ÍBV
ÍBV komst í baráttuna með efstu liðunum í Pepsi-deild kvenna í kvöld en Breiðablik missti Þór/KA langt fram úr sér.

Óheppin eltir Söndru Maríu alltaf í Portúgal á EM-ári
Sandra María Jessen er kominn aftur inn á fótboltavöllinn eftir slæm hnémeiðsli í mars og verður í eldlínunni í kvöld þegar Þór/KA heimsækir Stjörnuna í Garðabæinn.

Það eru allir að hjálpa mér
EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María.

Gummi Ben ánægður með markið sitt frá 1995 og má líka vera það | Myndband
Gamla markið er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar.

Hólmfríður með tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum | Sjáðu mörkin
Það munar mikið um það að fá leikmann eins og Hólmfríði Magnúsdóttur inn í byrjunarliðið og það sannaðist á Fylkisvellinum í dag.

Teigurinn: Hólmbert Aron í Áskoruninni
Áskorunin er einn af föstu liðunum í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar.

Margrét Lára ósátt með að fara útaf og henti fyrirliðabandinu í liðsfélaga sinn | Myndband
Margrét Lára Viðarsdóttir er fyrirliði Vals og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, og því hafa viðbrögð hennar í leik Vals og Grindavíkur í gær vakið athygli.

Fyrsta þrennan hjá stelpunum í sumar var fullkomin þrenna
Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði þrjú af sex mörkum Breiðabliks í stórsigrinum á KR á Kópavogsvellinum í gærkvöldi.

Bara tvö kvennalið í sömu stöðu og Þór/KA á síðasta áratug
Þór/KA vann 3-1 sigur á ÍBV í gær og er því með fullt hús eftir sex umferðir í Pepsi-deild kvenna. Á síðustu tíu tímabilum hafa aðeins tvö lið byrjað betur, Stjarnan vann alla átján leiki sína sumarið 2013 og Valur vann fjórtán fyrstu leiki sína sumarið 2008.

Stjörnukonur áfram í stuði en enduðu 10 á móti 11
Stjarnan minnkaði forskot Þór/KA á toppi Pepsi-deildar kvenna í tvö stig í kvöld eftir 3-1 sigur á FH í Kaplakrika. Öll mörkin komu í fyrri hálfleiknum.

Margrét Lára með „Roger Milla“ mark og Valskonur upp í efri hlutann
Valskonur eru eitthvað að rétta út kútnum eftir erfiða byrjun í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í sumar.

Sandra María með fyrsta markið sitt og Þór/KA vann sjötta leikinn í röð
Þór/KA náði aftur þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-1 sigur á ÍBV á Akureyri í kvöld. Þetta er sjötti sigur Þór/KA liðsins í sex leikjum.

Þroskandi að vera fyrirliði
Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, hefur byrjað tímabilið frábærlega og er markahæst í Pepsi-deild kvenna með sex mörk. Katrín er laus við meiðsli og setur stefnuna á að komast í íslenska EM-hópinn.

Blikakonur skoruðu sex mörk hjá KR og flugu upp í toppsætið
Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir skoruðu saman fimm mörk í 6-0 stórsigri Breiðabliks á KR í sjöttu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld.

Jasmín Erla jafnaði með marki beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma | Myndir
Jasmín Erla Ingadóttir tryggði Fylki eitt stig á móti nýliðum Hauka í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld með dramatísku jöfnunarmarki nokkrum sekúndum fyrir leikslok.

Mikil spenna í Grafarvogi og upp á Skaga
Eftir leiki kvöldsins í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í fótbolta er nú ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á morgun.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór/KA 0-2 | Akureyringar á toppnum með fullt hús stiga
Þór/KA er enn með fullt hús stiga í Pepsi-deild kvenna eftir nokkuð þægilegan sigur á KR, 2-0, vestur í bæ í dag.

Stjarnan kláraði Grindavík á tæpum hálftíma | Mikilvægur Valssigur í Árbænum
Það tók Stjörnuna tæpan hálftíma að ganga frá leiknum gegn Grindavík í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Lokatölur 4-1, Stjörnunni í vil.

Blikar á toppinn eftir þrjú mörk í seinni hálfleik | Myndir
Breiðablik tyllti sér á topp Pepsi-deildar kvenna með 1-3 sigri á Haukum á Gaman Ferða vellinum í kvöld.

Haukastúlkur ekki kindarlegar við sauðburð | Myndband
Haukarnir undirbjuggu sig fyrir erfiðan leik með ferð beint á býli.

Besta byrjun FH-kvenna í fjóra áratugi
FH hefur unnið þrjá síðustu leiki sína í Pepsi-deild kvenna og er í þriðja sæti deildarinnar eftir fjóra leiki. Þetta er besta byrjun kvennaliðs FH í rúma fjóra áratugi.

Stjörnuliðin hafa skorað mest í Pepsi-deildunum í sumar
Aðeins tvö lið hafa náð að komast yfir tíu marka múrinn í fyrstu leikjum Pepsi-deilda karla og kvenna og þau hafa bæði aðsetur á Samsung vellinum í Garðabænum.