Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Jafnari deild en síðustu ár

    FH-ingum var spáð Íslandsmeistaratitlinum af forráðamönnum liða í Pepsi-deild karla. Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að það komi ekki á óvart að væntingar séu gerðar til liðsins eftir árangur síðustu ára.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Slæmar fréttir fyrir sumarið hjá KR?

    KR-ingar tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum í gærkvöldi með 2-0 sigri á Víkingum í úrslitaleik í Egilshöllinni. KR-ingar hafa aftur á móti aldrei orðið Íslandsmeistarar eftir að þeir unnu deildabikarinn um vorið.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Kári: Reyni allt til þess að spila

    Annar leikur KR og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta fer fram í kvöld. Stjarna Hauka, Kári Jónsson, ætlar að reyna að bíta á jaxlinn og spila leikinn í kvöld. Þetta eru síðustu leikir hans fyrir Hauka.

    Sport