Víkingarnir hans Loga í miklum vandræðum með Akureyrarliðin fyrir 25 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2017 10:00 Mynd/Samsett Logi Ólafsson stýrir Víkingum í fyrsta sinn í tæp 25 ár í dag þegar Víkingur Reykjavík heimsækir KA í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla. Leikurinn er opnunarleikur fimmtu umferðarinnar og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 14.00 í dag. Logi tók við Víkingsliðinu í vikunni en þar fékk hann einmitt sitt fyrsta tækifæri sem þjálfari meistaraflokks karla frá 1990 til 1992. Logi Ólafsson stýrði Víkingsliðinu síðast sumarið 1992 þegar liðið endaði í sjöunda sæti og rétt slapp við fall. Víkingar björguðu sér þá með 3-1 sigur á Blikum í lokaumferðinni. Markvörður Blika í síðasta leik Loga með Víkinga var einmitt Hajrudin Cardaklija, sem er annar aðstoðarmanna hans í dag. Það að Logi skuli byrja á móti Akureyrarliðið beinir sjónum að leikjum Víkinga við Akureyrarliðin Þór og KA á þessu sumri fyrir 25 árum síðan. Víkingarnir hans Loga voru nefnilega í miklum vandræðum með Akureyrarliðin í Samskipadeildinni sumarið 1992. KA endaði í neðsta sæti þetta sumar en tveir af þremur sigurleikjum liðsins komu einmitt á móti lærsveinum Loga í Víkingsliðinu. Uppskera Víkinga á móti Akureyrarliðunum sumarið 1992 voru 0 stig í 4 leikjum. Víkingar voru aftur á móti með 5 sigra og 5 töp á móti hinum liðunum í deildinni þetta sumar. Hér fyrir neðan má sjá svart á hvítu þessi miklu vandræði Víkinga með norðanliðin þegar Logi réði síðast ríkjum í Víkinni fyrir aldarfjórðungi síðan.Leikir Víkinga við Akureyrarliðin sumarið 1992:Víkin, 24. maí 1992 (1. umferð) Víkingur - KA 0-2Akureyrarvöllur, 20. júní 1992 (5. umferð) Þór - Víkingur 3-0Akureyrarvöllur, 17. júlí 1992 (10. umferð) KA - Víkingur 1-0Víkin, 16. ágúst 1992 (14. umferð) Víkingur - Þór 1-4Samanlagt hjá Víkingi á móti Akureyrarliðunum í Samskipadeildinni 1992: 4 leikir 0 sigrar 4 töp 1 mark skorað (Helgi Sigurðsson úr víti) 10 mörk fengin á sig Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi ráðinn þjálfari Víkinga Logi Ólafsson snýr aftur í Víkina 25 árum eftir að hann var þar síðast. 24. maí 2017 13:55 Logi tekur við á miðju sumri á tíu ára fresti | 1997, 2007 og 2017 Logi Ólafsson var í gær ráðinn eftirmaður Milos Milojevic hjá Víkingum og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á móti KA á Akureyri á laugardaginn. 25. maí 2017 08:00 Logi kveður Pepsi-mörkin: Hörður Magnússon hlýtur að fara að fá þjálfaratilboð Logi Ólafsson, nýráðinn þjálfari Víkinga, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en Logi tók við Víkingsliðinu í dag 24. maí 2017 19:22 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira
Logi Ólafsson stýrir Víkingum í fyrsta sinn í tæp 25 ár í dag þegar Víkingur Reykjavík heimsækir KA í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla. Leikurinn er opnunarleikur fimmtu umferðarinnar og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 14.00 í dag. Logi tók við Víkingsliðinu í vikunni en þar fékk hann einmitt sitt fyrsta tækifæri sem þjálfari meistaraflokks karla frá 1990 til 1992. Logi Ólafsson stýrði Víkingsliðinu síðast sumarið 1992 þegar liðið endaði í sjöunda sæti og rétt slapp við fall. Víkingar björguðu sér þá með 3-1 sigur á Blikum í lokaumferðinni. Markvörður Blika í síðasta leik Loga með Víkinga var einmitt Hajrudin Cardaklija, sem er annar aðstoðarmanna hans í dag. Það að Logi skuli byrja á móti Akureyrarliðið beinir sjónum að leikjum Víkinga við Akureyrarliðin Þór og KA á þessu sumri fyrir 25 árum síðan. Víkingarnir hans Loga voru nefnilega í miklum vandræðum með Akureyrarliðin í Samskipadeildinni sumarið 1992. KA endaði í neðsta sæti þetta sumar en tveir af þremur sigurleikjum liðsins komu einmitt á móti lærsveinum Loga í Víkingsliðinu. Uppskera Víkinga á móti Akureyrarliðunum sumarið 1992 voru 0 stig í 4 leikjum. Víkingar voru aftur á móti með 5 sigra og 5 töp á móti hinum liðunum í deildinni þetta sumar. Hér fyrir neðan má sjá svart á hvítu þessi miklu vandræði Víkinga með norðanliðin þegar Logi réði síðast ríkjum í Víkinni fyrir aldarfjórðungi síðan.Leikir Víkinga við Akureyrarliðin sumarið 1992:Víkin, 24. maí 1992 (1. umferð) Víkingur - KA 0-2Akureyrarvöllur, 20. júní 1992 (5. umferð) Þór - Víkingur 3-0Akureyrarvöllur, 17. júlí 1992 (10. umferð) KA - Víkingur 1-0Víkin, 16. ágúst 1992 (14. umferð) Víkingur - Þór 1-4Samanlagt hjá Víkingi á móti Akureyrarliðunum í Samskipadeildinni 1992: 4 leikir 0 sigrar 4 töp 1 mark skorað (Helgi Sigurðsson úr víti) 10 mörk fengin á sig
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi ráðinn þjálfari Víkinga Logi Ólafsson snýr aftur í Víkina 25 árum eftir að hann var þar síðast. 24. maí 2017 13:55 Logi tekur við á miðju sumri á tíu ára fresti | 1997, 2007 og 2017 Logi Ólafsson var í gær ráðinn eftirmaður Milos Milojevic hjá Víkingum og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á móti KA á Akureyri á laugardaginn. 25. maí 2017 08:00 Logi kveður Pepsi-mörkin: Hörður Magnússon hlýtur að fara að fá þjálfaratilboð Logi Ólafsson, nýráðinn þjálfari Víkinga, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en Logi tók við Víkingsliðinu í dag 24. maí 2017 19:22 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Sjá meira
Logi ráðinn þjálfari Víkinga Logi Ólafsson snýr aftur í Víkina 25 árum eftir að hann var þar síðast. 24. maí 2017 13:55
Logi tekur við á miðju sumri á tíu ára fresti | 1997, 2007 og 2017 Logi Ólafsson var í gær ráðinn eftirmaður Milos Milojevic hjá Víkingum og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á móti KA á Akureyri á laugardaginn. 25. maí 2017 08:00
Logi kveður Pepsi-mörkin: Hörður Magnússon hlýtur að fara að fá þjálfaratilboð Logi Ólafsson, nýráðinn þjálfari Víkinga, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en Logi tók við Víkingsliðinu í dag 24. maí 2017 19:22