
FH varð meistari í sófanum heima
FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH.
FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH.
"Nokkrir þurftu að fá frískt loft en við erum allir hressir og kátir.“
Ef Breiðablik mistekst að vinna ÍBV í dag verður FH Íslandsmeistari annað árið í röð. Þróttur getur fallið í kvöld.
KR hélt lífi í baráttu sinni um að ná Evrópusæti með 3-2 sigri á Fjölni á heimavelli í dag. Willum Þór Þórsson þjálfari liðsins var að vonum alsæll með það.
Víkingur R. og Fylkir skildu jöfn, 2-2, í 20. umferð Pepsi-deildar karla á Víkingsvelli í dag.
Albert Brynjar Ingason framherji Fylkis var niðurlútur eftir jafnteflið gegn Víkingum í Fossvoginum í dag. Hann sagðist vera þreyttur á því að Fylkisliðið fengi á sig mörk í lok leikja sinna.
KR lagði Fjölni 3-2 á heimavelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. KR er nú aðeins tveimur stigum frá Evrópusæti.
FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1.
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að leikmenn hans hafi ekki þorað að fara í leikinn og reyna að vinna hann.
Þjálfari FH-inga segir að þeir geti þrátt fyrir allt unað vel við jafntefli gegn Val.
Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis.
Það eru þrír leikir á dagskrá Pepsi-deildar karla í fótbolta í dag og getur heldur betur dregið til tíðinda.
Stjarnan vann sinn fyrsta sigur síðan 4. ágúst þegar liðið sótti ÍBV heim í lokaleik 19. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-2, Stjörnunni í vil.
Ólafur Jóhannesson hleypti Sveini Aroni Guðjohnsen ekki í viðtöl eftir frumraun sína í byrjunarliði í efstu deild.
Pepsi-markamenn voru allt annað en sáttir með Elfar Frey Helgason í stærsta atviki stórleiksins á Valsvellinum í gærkvöldi.
Erlendur leikmaður nýliðanna úr Ólafsvík var mjög ósáttur við dómarann eftir tapleik í Árbænum.
Árni Vilhjálmsson var magnaður í 3-0 sigri Breiðabliks á Val í kvöld.
Sveinn Aron Guðjohnsen lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Val í Pepsi-deild karla í kvöld.
Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð.
Gunnlaugur Jónsson var ekkert sérstaklega kátur eftir tap sinna manna gegn KR.
Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., kvaðst þokkalega sáttur með stigið sem hans menn fengu gegn nöfnum sínum frá Reykjavík.
„Svekkjandi að taka engan punkt miðað við frammistöðu. Frammistaðan var mjög góð,“ sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari Fylkis eftir 3-2 tapið gegn FH í kvöld.
Þjálfari Fjölnis er í góðum málum með lið sitt eftir sigur í kvöld.
Ólafsvíkingar fengu afar dýrmætt stig á heimavelli í fallbaráttu Pepsi-deildar karla.
Davíð Þór Viðarsson tryggði FH 3-2 sigur á Fylki á útivelli í 19. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir komst tvisvar yfir í leiknum og var 2-1 yfir í hálfleik.
Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, segir mikilvægt að halda uppi merki viðureignum ÍA og KR.
Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga.
Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis.
Fjölnir upp í annað sætið en þurfa bíða til að sjá hvort þeir verði þar á morgun
Handboltalið ÍBV nær að koma til lands í dag en knattspyrnulið Stjörnunnar kemst ekki til Eyja.