Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Andri Rúnar: Hugurinn leitar út

    „Þetta er mikill léttir, mjög mikill. Það var komin ágætis pressa frá ykkur öllum og fínt að jafna þetta,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason eftir 2-1 sigur Grindavíkur á Fjölni þar sem hann jafnaði markamet efstu deildar með sínu nítjánda marki í Pepsi-deildinni í sumar.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Hafa trú á Andra, FH og ÍBV

    Fréttablaðið fékk sex spekinga á Stöð 2 Sport til að fá svara stærstu spurningunum fyrir lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Hver tekur annað sætið, hver fellur og hvað endar Andri Rúnar með mörg mörk?

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Hafði alltaf dugað þar til núna

    Þrír Stjörnumenn skoruðu tíu mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Stjarnan er fjórða liðið í sögu efstu deildar karla í fótbolta sem á þrjá slíka markaskorara en það fyrsta sem vinnur ekki titilinn.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Sveinn Aron kvað falldrauginn í kútinn

    Tuttugasta og fyrsta og næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær. Breiðablik og Fjölnir eru örugg með sæti í deildinni að ári, Stjarnan og FH kræktu í tvö síðustu Evrópusætin og markametið stendur enn.

    Handbolti