
17 dagar í Pepsi Max: Boltinn rúllaði eftir allri línunni og Þórður endaði í 19 mörkum eins og hinir tveir
Þórður Guðjónsson fékk innkomu í nítján marka klúbbinn sumarið 1993 en það munaði grátlega litlu að tuttugasta markið hans kæmi í lokaleiknum.