Ofbeldi á skólalóð Fyrir einhverjum vikum veittust nokkrir unglingspiltar (15-16 ára) að einum 14 ára á skólalóð. Þeir hrintu honum í jörðina svo að hann nefbrotnaði. Einn úr hópnum sparkaði í hann liggjandi með miklum formælingum á ensku og íslensku. Bakþankar 25. nóvember 2017 07:00
Kvendúxinn Árið 1941 fékk dúx Menntaskólans í Reykjavík ekki styrk frá stjórnvöldum til þess að stunda háskólanám við erlendan háskóla eins og áður hafði tíðkast, heldur semi-dúxinn. Þetta gerðist auðvitað áður en hugtakið "stjórnsýslulög“ fékk eitthvert raunverulegt gildi á Íslandi svo að það var engin kærunefnd fyrir dúxinn að leita til. Bakþankar 24. nóvember 2017 13:30
Fyrst Ronaldo og svo Ragnar Við Íslendingar þurfum oftast sundrung til þess að geta staðið saman. Við höfum ekki staðið saman undanfarnar vikur og mánuði enda frekar ljótar kosningar að baki og stjórnarmyndunarviðræður í gangi. Þar er ekki bara lítil samstaða á milli fólksins í landinu heldur bara engin innan sumra flokkanna sem ætla sér að reyna að stjórna landinu saman. Bara geggjuð staða í gangi. Bakþankar 23. nóvember 2017 07:00
Ofsakuldi, tempraður Í samræðum við leigubílstjóra og móttökustarfsmenn hótela víðsvegar um veröldina hef ég oft fullyrt að það verði "alls ekki eins kalt á Íslandi og maður myndi halda“. Þessar samræður hef ég nær alltaf átt að sumri til í heitum löndum, þegar íslenskur vetur er bara óræður vísir að minningu úr fjarlægri fortíð, Bakþankar 22. nóvember 2017 07:00
Svo er hneykslast á Katrínu Svo virðist sem pólitískar samæfingar þessi misserin hafi gengið fram af ýmsum. Rétt eins og tilveru þeirra hafi verið snúið á haus þegar vinstri og hægri fóru að ylja áform sín undir sömu sæng. Bakþankar 21. nóvember 2017 07:00
Úr klóm sjálfsgagnrýni Okkur er eðlislægt að sýna þeim sem eiga erfitt umhyggju. En hvað gerist þegar við sjálf eigum erfitt? Þá getur bogalistin brugðist, það þekki ég af eigin raun. Bakþankar 20. nóvember 2017 07:00
Einn án ábyrgðar Jæja, þá er það vitað. Borgarlögmaður er búinn að úrskurða að Dagur borgarstjóri bar ekki lagalega ábyrgð á biluninni í skólpdælunni, en eins og allir muna flæddi óhreinsað skólp í sjó fram dögum og vikum saman. Jafnframt segir borgarlögmaður að borgarstjóri sé ekki ábyrgur fyrir heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Bakþankar 18. nóvember 2017 07:00
Dauði útimannsins Bensínkallar voru aldrei kallaðir annað en "útimenn“ þar til Næturvaktin trommaði upp með "starfsmann á plani“. Og nú er þessi tegund að deyja út. Skeljungur hefur sagt upp öllum sínum og í anda samráðshefðar olíufélaganna má ætla að hin fylgi í kjölfarið. Bakþankar 17. nóvember 2017 07:00
Hjartað og heilinn Ég er alveg undarlega rólegur yfir þeim stjórnarmyndunarviðræðum sem nú standa yfir. Sjálfstæðisflokkur, Framsókn og Vinstri græn hafa alltaf verið þrír síðustu flokkarnir sem ég mundi kjósa. Einhvern tíma hefði ég verið brjálaður yfir tilhugsuninni um þetta stjórnarmunstur. Bakþankar 16. nóvember 2017 07:00
Kórar Íslands Eitt sinn um þetta leyti árs þegar ég var 14 ára gömul kom í ljós að Marsibil á Grund var orðin eina altröddin í kirkjukórnum í sveitinni. Þetta var ófremdarástand og faðir minn sem var starfandi sóknarprestur linnti ekki látum fyrr en ég var komin á æfingu, langyngst, við hliðina á Marsibil sem söng hátíðartón sr. Bjarna með sinni rámu en styrku rödd upp í eyrað á unglingnum. Bakþankar 15. nóvember 2017 07:00
Ég trúi Hvað trúir þú á, ef ekki guð?“ spyr predikari forviða, hvessir á mig augun, röddin höst. Ágætis spurning í upptakti jólaflóðs. Bakþankar 14. nóvember 2017 07:00
Áfram Agnes Lögfræðingur prests sem hefur verið sakaður um kynferðislegar áreitni í þremur tilvikum ritaði fyndið bréf sem birtist í gær. Bakþankar 13. nóvember 2017 07:00
Jákvæðni, já takk! Með aukinni færni þjóðarinnar á samfélagsmiðlum hefur neikvæðni aukist til muna. Menn hafa allt á hornum sér í kommentakerfunum og reglulega "logar netið“ af sameiginlegri hneykslun og reiði. Bakþankar 11. nóvember 2017 07:00
Hundur, köttur eða frisbídiskur Ég tók annað skref í átt að því að verða fullorðinn fyrir sléttri viku síðan þegar að ég varð sambýlismaður. Fyrsta vikan hefur gengið bara vel en fyrsta deilumálið er strax komið upp á borðið: Hvaða gæludýr skulu sambýlingarnir fá sér í framtíðinni? Bakþankar 9. nóvember 2017 07:00
Hvað er eiginlega að? Af hverju fögnum við þegar óvænt er boðað til kosninga en kjósum svo nákvæmlega það sama yfir okkur, aftur og aftur og aftur? Bakþankar 8. nóvember 2017 07:00
Ung fórnarlömb hagsældar Eitt sinn gerði ég könnun meðal þrettán ára nemenda í skóla einum í Andalúsíu og spurði í hverju velgengni væri fólgin. Bakþankar 7. nóvember 2017 07:00
Tilbúinn í bardaga Það eru til tölvuleikir sem hafa jákvæð áhrif á heilann en skotleikir eru ekki á meðal þeirra. Bakþankar 6. nóvember 2017 07:00
Öllu fórnandi Fyrir viku síðan. Kjósandi: Logi, er ekki öruggt að Samfó vill þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við ESB? Logi: Auðvitað, þetta er mesta hagsmunamál þjóðarinnar, annað kemur ekki til greina, ófrávíkjanlegt! Kjósandi: Og þið ætlið að koma Sjálfstæðisflokknum frá og láta verða af þessu? Bakþankar 4. nóvember 2017 07:00
Heimskan og illskan Ungur, vel menntaður maður er sviptur ríkisborgararétti og vísað frá Noregi eftir að hafa búið þar í sautján ár. Þannig er honum refsað fyrir að hafa sagst vera frá Sómalíu en ekki Djíbútí. Hann er nú ráðalaus á Íslandi og leitar hælis. Bakþankar 3. nóvember 2017 07:00
Áfram konur Fyrir rétt rúmum tveimur árum var borin upp tillaga úr ræðustól Alþingis þar sem stungið var upp á að hlutirnir yrðu hugsaðir örlítið upp á nýtt. Þá var fólk að velta fyrir sér hvernig halda mætti upp á 100 ár af kosningarétti kvenna. Bakþankar 2. nóvember 2017 07:00
Háttvísi og afnám fátæktar Ég tel nýafstaðnar alþingiskosningar ekki síst athyglisverðar í ljósi þriggja málefna sem ekki voru rædd í aðdragandanum. Áður en ég tala um það vil ég þó orða tvennt gott sem gerðist. Bakþankar 1. nóvember 2017 07:00
Flökkuatkvæði réttir upp hönd Það er margt sem mótar skoðanir, skapar hugsandi manneskju. Lífið í nútíð, fortíð, langliðinni tíð, umhverfi, samferðarfólk, fjölskylda, alls konar. Þá seytlast syndir og sigrar feðranna inn í genamengi hugans. Hér kemur lítil saga. Bakþankar 31. október 2017 07:00
Óttarr var Ali Dia Á síðasta þingi voru margir þingmenn alveg skelfilega lélegir í vinnunni og áttu ekki sinn besta leik svo vitnað sé í íþróttalýsingar. Alltof margir virtust hugsa: hvað getur Alþingi gert fyrir mig, í staðinn fyrir að hugsa öfugt, hvað get ég gert fyrir Alþingi. Bakþankar 30. október 2017 07:00
Kosningar Ég kaus fyrst í Alþingiskosningum árið 1971. Hannibal Valdimarsson hafði klofið sig út úr Alþýðubandalaginu og stofnað Samtök frjálslyndra og vinstri manna. Mér féll vel eldmóður og kjarkur Hannibals og kaus hann með bros á vör. Bakþankar 28. október 2017 07:00
#kosningar17 Þvílík lýðræðisveisla í einu landi. Árlegar þingkosningar á morgun, reglulegar forsetakosningar og sveitarstjórnarkosningar rétt handan við áramótin. Þess á milli er nóg af netkosningum um hvaða göngustíg eigi að flikka uppá fyrir peninginn frá frúnni í bæjarstjórastólnum eða hvaða kór/söngvari/jólastjarna komist áfram í úrslitaþáttinn í Háskólabíó/Hörpu/Laugardalshöll. Bakþankar 27. október 2017 07:00
Á endanum er þetta þess virði Kosningabarátta um sæti á Alþingi er fín á fjögurra ára fresti en að fá þetta í andlitið tvö ár í röð er alltof mikið. Þessi stutta kosningabarátta er flesta að drepa enda hefur hún að miklu leyti bara snúist um skítkast og hvað þessi gerði, eða öllu heldur gerði ekki, síðast þegar að hann fékk að ráða. Bakþankar 26. október 2017 07:00
Ég vil bara aðeins fá að anda Ojjj. Eughh. Gubb! Kosningar. Finnst ykkur þetta ekki alveg fullkomlega þrúgandi tímabil? Og brestur svona á þegar þjóðin er rétt nýbúin að ná andanum eftir síðustu törn! Kosningar heltaka nefnilega allt: Sjónvarpið, samfélagsmiðlana, samræður við vini í raunlífinu. Bakþankar 25. október 2017 07:00
Aðgerða er þörf – Réttum hlut kvenna Stærstu jafnréttismál okkar tíma eru baráttan gegn kynbundnu ofbeldi og baráttan fyrir fjárhagslegu jafnrétti kvenna og karla. Skoðun 24. október 2017 08:40
Kjósendur með lífið í lúkunum Þar sem komin er kosningavika, og fólk ekki alls kostar sammála um að þið stjórnmálamenn séuð að ræða það sem ræða ber við slík tímamót, vil ég leggja til mál sem mér finnst að kryfja eigi í kosningavikunni og reyndar hinar vikurnar fimmtíu og eina. (Það má víst taka svona til orða þegar kosningar eru orðnar árlegur viðburður.) Bakþankar 24. október 2017 07:00