Atvinnulíf

Atvinnulíf

Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.

Fréttamynd

Ekkert grín að vera óstundvís

Óstundvísi er hvimleiður vani en kannski gera margir sér ekki grein fyrir því að það getur verið mun erfiðara að venja sig af óstundvísi en virðist í fyrstu.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Íslenskt atvinnulíf og fjárhagsáætlanir á óvissutímum

,,Það er líka athyglisvert að margir virðist ekki þekkja aðferðir á borð við Activity Based Budgeting, Beyond Budgeting og jafnvel Balance Scorecard,“ segir Catherine E. Blatt meðal annars í umfjöllun um niðurstöður rannsóknar sem gerð var meðal 300 stærstu fyrirtækja landsins.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Nike andlitshlífar búnar til á tveimur vikum

Andlitshlífar Nike fyrir heilbrigðisstarfsmenn er eitt af fjölmörgum nýsköpunarverkefnum sem orðið hafa að veruleika á tímum kórónuveirunnar. Mun kraftur nýsköpunar, lausna og sveigjanleika lifa heimsfaraldurinn af?

Atvinnulíf