Kennarar samþykkja kjarasamning
Formaður Kennarasambandsins segir nýsamþykktan kjarasamning gefa sambandinu gott umboð. 92,85 prósent félagsfólks Kennarasambands Íslands samþykkti nýjan kjarasamning Kennarasambands Íslands við ríki og sveitarfélög.
Formaður Kennarasambandsins segir nýsamþykktan kjarasamning gefa sambandinu gott umboð. 92,85 prósent félagsfólks Kennarasambands Íslands samþykkti nýjan kjarasamning Kennarasambands Íslands við ríki og sveitarfélög.