Matthildur Óskarsdóttir heimsmeistari unglinga í bekkpressu

Matthildur Óskarsdóttir varð í dag heimsmeistari unglinga í bekkpressu. Ísland átti tvo fulltrúa á HM í klassískum kraftlyftingum, Matthildi og Alexöndru Rán Guðnýjardóttur.

73
00:29

Vinsælt í flokknum Sport