Mættur til Íslands enn á ný og býst við rosalegum leik

Stephen Bradl­ey, þjálfari Sham­rock Rovers, segir sitt lið búa að þeirri reynslu að hafa reglu­lega á undan­förnum árum spilað við lið frá Ís­landi í Evrópu­keppni. Sham­rock mætir Breiða­bliki á Laugar­dals­velli í Sam­bands­deild Evrópu í kvöld.

42
02:54

Vinsælt í flokknum Fótbolti