Víkingur Heiðar hreppti Grammy verðlaun
Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari og nýbakaður Grammy-verðlaunahafi segir verðlaunin alls ekki marka hátind ferilsins - hann stefnir enn hærra. Viðurkenningin kom honum þó sannarlega í opna skjöldu.
Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari og nýbakaður Grammy-verðlaunahafi segir verðlaunin alls ekki marka hátind ferilsins - hann stefnir enn hærra. Viðurkenningin kom honum þó sannarlega í opna skjöldu.