Ísland í dag - „Mikilvægt að verðandi foreldrar fái allar upplýsingar um Downs áður en ákvörðun er tekin“

Hvernig er öðruvísi að eignast barn með Downs, hver eru fyrstu viðbrögðin, hverjar eru áskoranirnar og hvernig gefa þessi börn lífinu lit á annan hátt en önnur? Þeir Óli sem er þriggja barna faðir og Axel sem á fjögur börn þekkja báðir þessa reynslu og ætla að deila henni með okkur í þætti kvöldsins. Þá hittum við börnin þeirra, þau Viktor og Bylgju sem eru átta ára, bestu vinir og saman í bekk í Salaskóla í Kópavogi.

13080
13:54

Vinsælt í flokknum Ísland í dag