Lengsta undirbúningstímabil í heimi - Var ung gerð að fyrirliða Þróttar

Álfhildur Rósa Kjartansdóttir var gerð að fyrirliða Þróttar þegar hún var aðeins átján ára gömul. Álfhildur og stöllur hennar í Þrótti eru til umfjöllunar í fjórða þætti þriðju þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi.

216
00:51

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna