Hinn 78 ára gamli Þorgeir átti tilþrif kvöldsins í beinni útsendingu

Það má með sanni segja að Þorgeir Guðmundsson, 78 ára gamal pílukastari og KR goðsögn, hafi átt sviðið í gær í Úrvalsdeildinni í pílukasti þegar að keppni í C-riðli fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

3511
01:03

Vinsælt í flokknum Píla