Hundur brann inni í Fossvogi

Mikil mildi þykir að ekki hafi farið verr þegar eldur kviknaði í raðhúsi í Fossvogi í nótt. (LUM) Hjón sem búa í húsinu voru sofandi þegar eldurinn kviknaði en komust út af sjálfsdáðum. Altjón varð inni í húsinu.

111
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir