Elliheimili fyrir mörgæsir

Og þá á sædýrasafn í Boston í Bandaríkjunum þar sem búið er að opna nokkurs konar elliheimili fyrir mörgæsir. Að sögn starfsmanna hafa fuglarnir svo gott í garðinum að flestir þeirra lifa langt umfram meðalaldur og þurfa ýmsa þjónustu þegar aldurinn færist yfir.

21
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir