Skærustu stjörnurnar til Íslands

Afar krefjandi riðill sem inniheldur meðal annars tvö af bestu landsliðum heims, bíður stelpnanna okkar í undankeppni HM í fótbolta á næsta ári. Dregið var í riðla í dag og okkar maður Aron Guðmundsson, leitaði viðbragða hjá landsliðsþjálfaranum við tíðindum dagsins.

3
02:03

Vinsælt í flokknum Fótbolti