Oddur: Kvörtum ekki þó menn séu meiddir

Oddur Gretarsson átti mjög fínan leik í vængbrotnu liði Akureyrar sem tapaði gegn Fram í kvöld. Hornamaðurinn Oddur lék á miðjunni og leysti það hlutverk vel af hendi.

1270
01:39

Vinsælt í flokknum Handbolti