Tollastríðið hafið

Tollahækkanir Bandaríkjaforseta á vörur frá löndum Evrópusambandsins taka gildi 2. apríl næstkomandi. Innflutningstollar á vörur frá Kína, Kanada og Mexíkó hækkuðu upp í tuttugu og fimm prósent í gær. Markaðir um allan heim titruðu og hlutabréfavísitölur í Asíu lækkuðu snarlega.

561
04:37

Vinsælt í flokknum Fréttir