Uppgjör leikja gærkvöldsins í Pepsi-deildinni

Pepsimörkin voru á dagskrá í gærkvöldi enda fóru þá fram fjórir mjög áhugaverðir leikir og var til að mynda mikið markaflóð í Keflavík.

2076
02:58

Vinsælt í flokknum Fótbolti