Er Bale orðinn einn sá besti í heimi? - mörkin tala sínu máli

Gareth Bale hefur farið á kostum með Tottenham í síðustu leikjum og skoraði stórkostlegt sigurmark á Upton Park í gær. Menn hafa verið duglegir að hrósa velska landsliðsmanninum eftir hvern leik upp á síðkastið og ekki að ástæðulausu.

5500
01:44

Vinsælt í flokknum Enski boltinn