Minning um mann - Magni, Þór Breiðfjörð og Eyþór Ingi

Eyþór Ingi og Þór Breiðfjörð ásamt Magna tóku lagið hjá Rúnari. Minning um mann er lagið en þeir félagar syngja það ásamt Stefáni Hilmarssyni í nýrri útgáfu sem heyrist á Bylgjunni þessa daganna. Tilefnið eru tónleikar sem bera yfirskriftina "Yndislega Eyjan mín - 40 árum síðar" en minnst er upphafs eldgossins í Eyjum.

8012
03:58

Vinsælt í flokknum Bylgjan