Flugstjóri í stríði við kerfið

Þórir Brynjúlfsson er hvorki barnmargur fjölskyldufaðir né á flæðiskeri staddur. Hann er vel stæður flugstjóri hjá Icelandair. Fjárfesti í ýmsu fyrir hrun. Flýgur Boeing 757 í vinnunni en í frítímanum keyrir hann um á dýrindis Range Rover sport jeppa. Sem hann keypti að hluta á bílaláni. Þegar hulunni var svipt af því sem gekk hér á fyrir hrun blöskraði honum framkoma bankanna og með réttlætiskennd sína eina að vopni ákvað hann að fara í eins manns stríð við kerfið.

Hægt er að sjá umfjöllunina í heild sinni með því að smella hér.

9020
00:39

Vinsælt í flokknum Ísland í dag