Einangrun versta úrræðið fyrir hælisleitendur

Að hafa hælisleitendur sem vísa á úr landi í einangrun í fangelsum er versta úrræðið fyrir þá. Þetta segir teymisstjóri geðheilsuteymis fanga sem segir andlega heilsu fólksins afar slæma.

137
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir