Rikki fórnar­lamb Audda og Bergs Ebba í út­pældum hrekk

Þátturinn Stóra sviðið var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið en í þeim þáttum leggur Steinunn Ólína fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir í hverjum þætti. Að þessu sinni hrekktu Auddi og Bergur Ebbi Rikka G mjög illa.

93571
08:45

Vinsælt í flokknum Stóra sviðið