Daníel Leó klár í slaginn

Daníel Leó Grétarsson byrjar að venju í miðri vörn Íslands í leik kvöldsins við Aserbaísjan. Hann fór yfir sviðið með Val Páli Eiríkssyni á vellinum í Bakú.

206
01:30

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta