Ísland í dag - Reiða konan sem elskar Star Trek

Hún virðist alltaf vera brjáluð yfir einhverju, henni finnst að fólk eigi að láta í sér heyra þegar því blöskrar og finnst einkennilegt að fleiri séu ekki sammála hennar skoðunum. Sólveig Anna Jónsdóttir er þó mun meira en reiða konan í Eflingu. Það vita til dæmis fáir að hún bjó í Bandaríkjunum um tíma, elskaði að vera heimavinnandi móðir, er mikill Star Trek aðdáandi, elskar kisur, safnar list og býr til sultur. Sindri fór í morgunkaffi til Sólveigar og kynntist hinni hliðinni á þessari miklu baráttukonu.

3837
11:34

Vinsælt í flokknum Ísland í dag