Hönnunarmars hófst í vikunni

Framsækin hönnun og allar helstu nýjungar hafa verið til hafa verið til sýnis á Hönnunarmars sem hófst um miðja vikuna. Þetta er í sautjánda sinn sem hátíðin fer fram og er dagskránni nú dreift um alla borg.

10
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir