Áhöfnin á Fiskabúrinu - 100 tudda hátíð

Mikil stemmning um borð í dag. Björn Þór Sigurbjörnsson, fyrrum sjóari og núverandi einkaþjálfari fór yfir hlutina. Formaður SUB (samtök ungra bænda) Steinþór Logi Arnarsson fór yfir hvernig það er að vea 24 ára bóndi í dag. Á endanum kom Einar Hagalín Láruson aka Lobbinn til okkar og það var haldin hátíð, enda tuddi númer 100 spilaður.

1154
2:59:02

Vinsælt í flokknum Áhöfnin á Fiskabúrinu