Vilja róttækar breytingar á eftirliti með byggingaframkvæmdum
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun leggur til að farið verði í róttækar breytingar á eftirliti með byggingaframkvæmdum. Maður sem keypti ónýtt hús þar sem kústskaft var notað til að halda uppi þakkkantinum vonast eftir réttlæti handa húsnæðiskaupendum.