Ísland í dag - Alma Möller elskar saumaskap, kampavín og hálendi Íslands

Vissuð þið að hún var fyrsta konan til að verða læknir um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar, er snillingur í að sauma, elskar að veiða og að engin kona var landlæknir á Íslandi á undan henni, já og svo elskar hún kampavín. Við kynnumst hinni hliðinni á Ölmu Möller í Íslandi í dag.

6674
11:26

Vinsælt í flokknum Ísland í dag