Ísland í dag - Elskar Duran Duran og heldur úti þvottasnappi

Stefán Eiríksson, borgarritari Reykjavíkurborgar og fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgar-svæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins til næstu fimm ára. Stefán tekur til starfa á RÚV þann 1. mars næstkomandi en hann er lögfræðingur að mennt sem hefur komið víða við á lífsleiðinni. En hver er þessi maður? Við sjáum nærmynd af Stefáni Eiríkssyni í Íslandi í Dag.

5924
11:57

Vinsælt í flokknum Ísland í dag