Bankastarfsmaðurinn sem samdi við KR

Eftir að hafa einblínt á nám og vinnu fremur en fótboltann greip Eiður Gauti Sæbjörnsson tækifærið þegar honum bauðst að semja við KR. Með því að spila í svarthvítu fetar hann í fótspor föður síns.

430
01:56

Vinsælt í flokknum Fótbolti