Þriðji forsetinn í Suður-Kóreu á einum mánuði

Suðurkóreska þingið hefur kært starfandi forseta landsins til embættismissis. Tvær vikur eru síðan samþykkt var að gera slíkt hið sama við kjörinn forseta. Sá sem tekinn er við segir ástandið sjaldan hafa verið jafn viðkvæmt og hvetur almenning til að vera vakandi fyrir áróðri frá Norður-Kóreu.

34
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir