Barn meðal látinna eftir rútuslys

Þrír létust þegar rúta hafnaði utan vegar í Hadsel í Norður-Noregi í gærkvöldi. Hin látnu voru barn um tíu ára, og tvær konur, önnur á þrítugsaldri en hin á fimmtugsaldri.

14
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir