Leggur áherslu á vel brýnda hnífa

„Hnífur er ekki sama og hnífur“, segir hnífabrýningamaður sem leggur áherslu á vel brýnda hnífa. Hann segir hnífa sem bíta illa miklu hættulegri en þá sem beittir eru. Leðurbelti spilar stórt hlutverk þegar hnífar eru brýndir.

984
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir