Segir ráðherra þvinga litlu sveitarfélögin í sameiningar
Sameining sveitarfélaga er meðal þess sem innviðaráðherra hyggst ráðast í á komandi vetri. Mörg hundruð sveitarstjórnarmenn komu saman í Reykjavík í dag á fjármálaráðstefnu, þar sem þetta var meðal annars til umræðu.