Böðuðu hvor annan

Í fyrsta þætti ársins af Gott kvöld á Sýn mættu skemmtilegir gestir og ræddu við þá Benedikt Valsson og Sveppa. Eins og svo oft áður fór Fannar Sveinsson út í bæ og hitti annað fólk í skemmtilegum aðstæðum. Að þessu sinni skellti hann sér til Hveragerðis í heimsókn til Jóa Fel.

498
01:42

Vinsælt í flokknum Gott kvöld